Tix.is

Event info

Rúnar Eff og hljómsveit mæta á Græna Hattinn fimmtudaginn 4. Júni.

Rúnar Mun leika nýtt og óútgefið efni í bland við lög sem hann hefur sent frá sér síðustu ár.
Í gegnum tíðina hefur hann daðrað við country stefnuna, og er óhætt að segja að svo sé ennþá, en um nýju lögin mætti segja að þau séu einhverskonar
Kraftmikið suðurríkjarokk með blús og country ívafi.
Þessi blanda hefur farið einkar vel í tónleikagesti vestanhafs, og hafa Rúnar og félagar 4 sinnum unnið til verðlauna í Bandaríkjunum á síðustu árum, einmitt fyrir lifandi flutning á tónlist sinni.

 

Hljómsveitina skipa:
Rúnar Eff - Söngur/Gítar

Hallgrímur Jónas Ómarsson - Gítar
Reynir Snær Magnússon - Gítar
Stefán Gunnarsson - Bassi
Valgarður Óli Ómarsson - Trommur
Guðjón Jónsson - Orgel