Skip to content

Tix.is

Borgarleikhús

Event info

Við erum öll, við erum öll, við erum öll: Bubbi!

Bubbi Morthens er samofinn þjóðarsálinni í öllum sínum birtingarmyndum: Stjarnan sem rís úr slorinu; fyrst sem málsvari verkalýðsins, svo alþýðusöngvari þjóðarinnar, þá atómpönkari og gúanórokkari sem breytist í ballöðu-poppara sem syngur með stórsveitum. Skoðanaglaði gasprarinn, skrifblinda ljóðskáldið, fíkilinn sem reis upp, kvennamaðurinn og sá sem elskar aðeins eina konu, Kúbverjinn og Hollywood-víkingurinn, veiðimaðurinn, friðarsinninn og boxarinn. Sögur Bubba Morthens eru sögur okkar allra; sögur Íslands. En hver er hann í raun og veru? Og hver erum við?

Í þessari stórsýningu leggja leikarar, dansarar, tónlistarmenn og fleiri góðir gestir, leggja allt í sölurnar við leitina að Bubbanum í okkur öllum og fylla sviðið með sögum, lögum, ljóðum og litum þessa elskaða og óþolandi listamanns. 

Höfundur: Ólafur Egill Egilsson

Söngtextar: Bubbi Morthens

Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson

Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir

Búningar: Filippía Elísdóttir

Lýsing:  Björn Bergsteinn Guðmundsson

Tónlist: Bubbi Morthens

Danshöfundur: Lee Proud

Leikgervi: Elín Sigríður Gísladóttir

Hljóð: Gunnar Sigurbjörnsson

Leikarar: Björn Stefánsson, Elín Sif Hall, Esther Talia Casey, Halldóra Geirharðsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Halldór Gylfason/Jóhann Sigurðarson, Rakel Ýr Stefánsdóttir og Valur Freyr Einarsson

Dansarar: Katrín Mist Haraldsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir og Sölvi Viggósson Dýrfjörð

Litlu Bubbar: Hlynur Atli Harðarson, Magnús Þór Bjarnason, Óttar Kjerúlf Þorvarðarson

Tónlistarstjóri: Guðmundur Óskar Guðmundsson

Hljómsveit: Guðmundur Óskar Guðmundsson bassi
Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommur
Örn Eldjárn gítar
Hjörtur Ingvi Jóhannsson hljómborð
Aron Steinn Ásbjarnarson saxófónn og kassagítar

Frumsýning 13. mars 2020


May
January
February
March
April
May
June
July
August
September
October
November
December
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MonTueWedThuFriSatSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
12:00 AM
1:00 AM
2:00 AM
3:00 AM
4:00 AM
5:00 AM
6:00 AM
7:00 AM
8:00 AM
9:00 AM
10:00 AM
11:00 AM
12:00 PM
1:00 PM
2:00 PM
3:00 PM
4:00 PM
5:00 PM
6:00 PM
7:00 PM
8:00 PM
9:00 PM
10:00 PM
11:00 PM