Skip to content

Tix.is

Bíó Paradís

Event info

Marianne and Juliane verður sýnd í Bíó Paradís þann 8. desember kl 19:00 – Margarethe von Trotta leikstjóri verður viðstödd eftir sýningu fyrir spurt og svarað.

Tvær systur berjast báðar fyrir réttindum kvenna. Juliane er blaðamaður og Marianne hryðjuverkamaður. Þegar Marianne er fangelsuð finnst Juliane hún vera skuldbundin til að hjálpa henni þrátt fyrir ólíkar lífsskoðanir þeirra.

Í tilefni af 35. Evrópsku Kvikmyndaverðlaununum í ár og í viðurkenningarskyni fyrir einstakt framlag til kvikmyndaheimsins, hefur Evrópska kvikmyndaakademían mikla ánægju af því að veita leikkonunni, leikstjóranum og handritshöfundinum Margarethe von Trotta lífsstíðarverðlaun fyrir framúrskarandi feril í kvikmyndagerð.

English

Marianne and Juliane will be screened in Bíó Paradís on December 8th at 7pm – director Margarethe von Trotta will be present afterwards for a Q&A session.

Two sisters both fight for women’s rights. Juliane is a journalist and Marianne a terrorist. When Marianne is jailed, Juliane feels obligated to help her despite their differing views on how to live.

On the occasion of this year’s 35th European Film Awards and in recognition of a unique contribution to the world of film, the European Film Academy takes great pleasure in presenting the actress, director and screenwriter Margarethe von Trotta with the LIFETIME ACHIEVEMENT AWARD for her outstanding body of work.