Við bjóðum hljómsveitina og gjörningadúettinn Hundur í óskilum velkomna annað árið í röð í Hjarta Hafnarfjarðar. Þeir munu trylla lýðinn í Bæjarbíói 17.júlí með ný lög og gömul í lægri tóntegundum.
Missið ekki af þessum tímamótaviðburði.
Nefndin.