Hreimur, Magni & Gunni Óla - Bestu lögin, bestu sögurnar, bara gaman.
Bæjarbíó
14.mars 2025
Mar 14th 20:00
Ticket price:7.990 kr.
Event info
Það er óhætt að lofa að verði gaman þegar Hreimur, Magni og
Gunni Óla stíga saman á svið í Bæjabíói. Þar ætla þeir að flytja öll
bestu lögin í bland við óborganlegar sögur.
Ekki missa af einum af stærstu kanónum í íslenskri
popptónlistarsögu.