Halldór Ívar Stefánsson
Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands
Sviðshöfundabraut
-------
Er guð til? Var Jesú kona? Í hvaða landi er Jerúsalem?
4 prestar
safnast saman með það markmið að breyta ímynd kirkjunnar til hins betra,
sama hversu erfitt það verður, þá má aldrei missa trúnna.
Halldór
Ívar er sviðslistamaður, fæddur og uppalinn í Mosfellsbæ. Halldór hefur
mikla reynslu í leik, sem hann hefur notað sem innblástur í önnur
verkefni, þar má nefna hljómsveitina Eliíf Sjálfsfróun, og
dragpersónunna Twinkle Starr. Halldór er mikill húmoristi í sinni list
og vinnur mikið með klúrann, beittann en þó einnig aulalegann húmor til
að fá áhorfendur með sér í lið, já eða taka afstöðu á móti.
AÐSTANDENDUR:
Leikarar og samskaparar:
Freysteinn Sverrisson
Jón Bjarni Ísaksson
Kolbeinn Sveinsson
Sindri Snær Jónsson
Leiðbeinandi:
Karl Ágúst Þorbergsson
ÞAKKIR: Borgarleikhúsið, Magnús Þór Þorbergsson & Kári Gíslason.
HVENÆR//WHEN:
Fimmtudagur 27. mars kl 21:00
Föstudagur 28. mars kl. 18:00 & 20:00
HVAR//WHERE:
Borgarleikhúsið
Listabraut 3, 103 Reykjavík
ATH - Gengið inn bakdyramegin.
Viðvaranir: Þessi sýning er ekki við hæfi barna.
TW: kynferðisofbeldi