Grímur Smári Hallgrímsson
Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands
Sviðshöfundabraut
-------
Í tilraun til að gera upp námið sem senn er á enda mistekst Grími að
safna saman hans nánustu samstarfsfélögum, hljómsveitinni sem hann
stofnaði í áfanganum Sviðsetning hins persónulega. Hann kemst að því að í
raun var hljómsveitin ekki eins náin honum og hann hélt. Hann er...
einn í þessu lífi. Og öll hans sambönd eru frat. En! Hann ætlar ekki að
gefast upp í leitinni að sannri tengingu og nánd. Hann ætlar að stofna
til ástarsambands.
AÐSTANDENDUR:
Höfundur: Grímur Smári Hallgrímsson
Meðhöfundar og leikarar: Baldur
Björnsson, Grímur Smári Hallgrímsson, Helga Salvör Jónsdóttir, Leevi
Mettinen, María Kristín Jóhannsdóttir, Stefán Kári Ottósson, Þorbjörg
Þóroddsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Þorbjörg Þóroddsdóttir
Viðmælendur: Örn Smári Arnaldsson, Ríkharður Ingi Steinarsson
Tækni: Grímur Smári Hallgrímsson og Þorbjörg Þóroddsdóttir
Leiðbeinendur: Karl Ágúst Þorbergsson, Anna María Tómasdóttir
ÞAKKIR: Egill Ingibergsson, María Jóngerð, Karla Kristjánsdóttir, Bertine Fadnes, Marta Ákadóttir, Jónsi Hafstein, Anna Kristín Vilhjálmsdóttir, Friðgeir Einarsson
HVENÆR:
Miðvikudagur, 19. mars frá 20:00 til 21:00
Föstudagur, 21. mars frá 18:00 til 19:00
Laugardagur, 22. mars frá 16:00 til 17:00
HVAR:
L220, LHÍ Laugarnes
Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Gengið inn um aðalinngang fyrir neðan hús.