Skip to content

Tix.is

Event info

Það er komið að alvöru KLÚBBAKVÖLDI á Selfossi föstudaginn 29. nóvember. Það er þétt line-up, en enginn annar en læknirinn og tónlistarmaðurinn Doctor Victor mætir á svæðið ásamt Inga Bauer, Love Guru, 12:00, DJ EVA MEY og Big Sexy.

Það verður öllu tjaldað til, en hljóðkerfi og ljósashow verður á öðru leveli.

Partýið byrjar kl. 22 og er opið til 3, en það verður klúbbatilboð af völdum drykkjum milli 22 og 00:

- eldgos 999kr

- Reyka vodka í burn 1499kr