Skip to content

Tix.is

Event info

Stebbi JAK er löngu orðinn landskunnur söngvari og skemmtikraftur. Bæði með hljómsveitinni DIMMA og einnig sem sólo listamaður.

Vopnaður kassagítar ætlar hann að blása til tónleika í nóvermber og desember næstkomandi.

Á dagskrá verða lög af ferli hans m.a. DIMMA og annað frumsamið efni í bland við tökulög og singalong. Jólalög verða einnig á dagskrá, en í algjöru lágmarki.

Tónleikar hefjast kl 21:00 á slaginu.
Miðaverð: 3900kr

Sjáumst eldhress.