Skip to content

Tix.is

Event info

She waits until she is 18. She waits until she gets eaten. She wishes for approval from boys. She craves approval from boys. She even shaved...everywhere. She does everything how she is supposed to. She is perfect. She needs to get eaten by a boy, it is her purpose.

There is nothing more in the world that the duck wants more than for a boy to eat her. The ducks at the pond have taught her the ways of getting a boy to eat her and how she should present herself so that the boys will choose her. Through her journey to find a boy to eat her she goes through many emotions that affect everyone in the pond. A performance dance solo that blurs the line between womanhood and duckhood. Was this what she wanted for so long? Was it worth it?

Hún bíður að 18 ára aldir. Hún bíður eftir því að verða étin. Hún óskar eftir samþykki stráka. Hún þráir samþykki stráka. Hún rakaði sig meira að segja… alls staðar. Hún gerir allt eins og hún á að gera. Hún er fullkomin. Hún þráir að vera étin af strák, það er tilgangur hennar.

Það er ekkert sem öndin þráir meira í heiminum en að vera étin af strák. Endurnar í tjörninni hafa kennt henni hvernig á að fá strák til að éta sig og hvernig hún á að hegða sér svo að strákarnir velji hana. Í leiðangri hennar að finna strák til að éta sig, finnur hún sig í miklum tilfinninga rússíbana sem hefur áhrif á alla í tjörninni. Dans sólóverk sem þokar út mörkin milli kvenleika og andarleika. Var það þetta sem hún beið svona lengi eftir? Var það þess virði?