Uppistand á Sjálandi!
Á síðasta uppistandskvöldi Sjálands komust færri að en vildu, en í þetta sinn mæta þær Snjólaug, Birna Rún, Steiney Skúla, Björk Guðmunds og Inga Steinunn með brakandi ferskt og bráðfyndið efni.
Húsið opnar klukkan 19:00 og uppistand hefst kl 20:00.
Hægt er að kaupa gómsætan smáréttaplatta sem borinn er á borð fyrir gesti. Á honum má finna:
Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.